Höfða mál til að afhenda Lilju kirkju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. desember 2020 10:47 Umrædd kirkja sést hér fyrir miðri mynd. Wikimedia/Hansueli Krapf Hofssókn á Hofsósi hefur skorað á alla þá sem telja sig vera eigendur eða eiga rétt til Hofskirkju að gefa sig fram, sem hluti af dómsmáli sem miðar að því að afhenda athafnakonunni Lilju Pálmadóttur kirkjuna. RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar. Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar.
Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira