Ætla ekki að gera hlé á deildinni þrátt fyrir smit Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 21:03 Frá leikvangi Tottenham í dag er leiknum gegn Fulham var frestað. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur Enska úrvalsdeildin hefur ekki rætt um að stöðva keppni í deildinni eftir að kórónuveirusmit hafa greinst í nokkrum liðum að undanförnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í kvöld. Smit greindust í herbúðum Manchester City á dögunum og var leik þeirra gegn Everton frestað á mánudagskvöldið. Í dag var svo frestað leik Tottenham Hotspur og Fulham eftir að nokkrir leikmenn Fulham greindust smitaðir. Sam Allardyce, stjóri West Bromwich Albion, kallaði svo eftir því í dag að úrvalsdeildin myndi setja deildina á pásu í hálfan mánuð en það er ekki að fara gerast að svo stöddu, að sögn úrvalsdeildarinnar. „Úrvalsdeildin hefur ekki rætt það að stöðva keppni eða er með það á áætlun að ræða um það. Deildin heldur áfram að bera traust sitt til kórónuveirureglnannna og þessar reglur eru með fullan stuðning frá ríkisvaldinu,“ sagði í yfirlýsingunni. Deildin segir í sömu yfirlýsingu að þeir munu þó setja heilsu leikmanna og starfsmanna í fyrsta sæti og munu halda áfram að fylgjast með því að félögin virði þessar reglur til hins ítrasta, sem þau hafa gert. The Premier League has not discussed pausing the season and has no plans to do soThe League continues to have confidence in its COVID-19 protocols to enable fixtures to be played as scheduledFull statement https://t.co/JqvhW4KBFS pic.twitter.com/S4VgZXAwBA— Premier League (@premierleague) December 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Smit greindust í herbúðum Manchester City á dögunum og var leik þeirra gegn Everton frestað á mánudagskvöldið. Í dag var svo frestað leik Tottenham Hotspur og Fulham eftir að nokkrir leikmenn Fulham greindust smitaðir. Sam Allardyce, stjóri West Bromwich Albion, kallaði svo eftir því í dag að úrvalsdeildin myndi setja deildina á pásu í hálfan mánuð en það er ekki að fara gerast að svo stöddu, að sögn úrvalsdeildarinnar. „Úrvalsdeildin hefur ekki rætt það að stöðva keppni eða er með það á áætlun að ræða um það. Deildin heldur áfram að bera traust sitt til kórónuveirureglnannna og þessar reglur eru með fullan stuðning frá ríkisvaldinu,“ sagði í yfirlýsingunni. Deildin segir í sömu yfirlýsingu að þeir munu þó setja heilsu leikmanna og starfsmanna í fyrsta sæti og munu halda áfram að fylgjast með því að félögin virði þessar reglur til hins ítrasta, sem þau hafa gert. The Premier League has not discussed pausing the season and has no plans to do soThe League continues to have confidence in its COVID-19 protocols to enable fixtures to be played as scheduledFull statement https://t.co/JqvhW4KBFS pic.twitter.com/S4VgZXAwBA— Premier League (@premierleague) December 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira