Ætlar sér að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2020 14:44 Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins. AP/Sebastian Scheiner Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. Hann fékk stjórnarmyndunarumboð frá Reuven Rivlin, forseta, í gær en þeir tveir, auk Netanyahu, funduðu um þann möguleika á að mynda þjóðstjórn. Kjósendur í Ísrael gengu fyrr í mánuðinum að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Engum hefur tekist að mynda ríkisstjórn hingað til, þrátt fyrir margar tilraunir. Hugmyndin um þjóðstjórn virðist ekki hafa skilað árangri en Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við Gantz. Samkvæmt Times of Israel þykir það að mörgu leyti undarlegt þar sem Liberman hefur talað um arabíska þingmenn sem hryðjuverkamenn og Gantz ætlar sér að mynda ríkisstjórn með Arabalistanum. Gantz, sem leiðir Bláhvíta bandalagið, hét því að starfa í þágu allra Ísraela og skaut hann einnig á Netyanyahu og sagði að fylking hans myndi ekki koma niður á lýðræðislegum gildum, eins og hann hefur sakað Netanyahu um að gera. Hann sagðist ætla að reyna að mynda þessa ríkisstjórn innan nokkurra daga. „Ríkisstjórn sem ég leið mun hjálpa samfélagi Ísrael að jafna sig á kórónuveirunni og sömuleiðis á veiru deilna og haturs,“ sagði Gantz, samkvæmt frétt Times of Israel. Gantz biðlaði þó til Netanyahu og annarra stjórnmálamanna um að draga úr árásum á aðra og ganga til liðs við sig. Ísrael Tengdar fréttir Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. 16. mars 2020 08:29 Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3. mars 2020 07:24 Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2. mars 2020 08:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. Hann fékk stjórnarmyndunarumboð frá Reuven Rivlin, forseta, í gær en þeir tveir, auk Netanyahu, funduðu um þann möguleika á að mynda þjóðstjórn. Kjósendur í Ísrael gengu fyrr í mánuðinum að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Engum hefur tekist að mynda ríkisstjórn hingað til, þrátt fyrir margar tilraunir. Hugmyndin um þjóðstjórn virðist ekki hafa skilað árangri en Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við Gantz. Samkvæmt Times of Israel þykir það að mörgu leyti undarlegt þar sem Liberman hefur talað um arabíska þingmenn sem hryðjuverkamenn og Gantz ætlar sér að mynda ríkisstjórn með Arabalistanum. Gantz, sem leiðir Bláhvíta bandalagið, hét því að starfa í þágu allra Ísraela og skaut hann einnig á Netyanyahu og sagði að fylking hans myndi ekki koma niður á lýðræðislegum gildum, eins og hann hefur sakað Netanyahu um að gera. Hann sagðist ætla að reyna að mynda þessa ríkisstjórn innan nokkurra daga. „Ríkisstjórn sem ég leið mun hjálpa samfélagi Ísrael að jafna sig á kórónuveirunni og sömuleiðis á veiru deilna og haturs,“ sagði Gantz, samkvæmt frétt Times of Israel. Gantz biðlaði þó til Netanyahu og annarra stjórnmálamanna um að draga úr árásum á aðra og ganga til liðs við sig.
Ísrael Tengdar fréttir Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. 16. mars 2020 08:29 Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3. mars 2020 07:24 Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2. mars 2020 08:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. 16. mars 2020 08:29
Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3. mars 2020 07:24
Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2. mars 2020 08:22