Hamrén verður áfram með íslenska liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 16:29 Erik Hamrén hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta síðan í ágúst 2018. vísir/vilhelm Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35