Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2020 10:52 Reykhólasveit á Vestfjörðum. Vísir/Vilhelm Lögreglumenn frá Vesturlandi og Vestfjörðum handtóku í gærkvöldi tvo karlmenn og eina konu á Vestfjarðavegi við Sælingsdal eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna og veist að manni sem ætlaði að koma þeim til aðstoðar. Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Þar segir að fólkið hafi verið handtekið klukkan 22:30. „Fólkið var á tveimur bifreiðum, sem báðum hafði verið stolið fyrr um kvöldið í Reykhólasveit. Skömmu áður en lögreglan kom á vettvang hafði ökumaður velt annarri bifreiðinni en þó ekki hlotið alvarleg meiðsl. Fólk þetta var allt flutt í fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í Reykjavík og munu yfirheyrslur yfir þeim fara fram síðar í dag. Ökumenn þessara tveggja bifreiða eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá er fólkið grunað um að hafa veist að manni sem ætlaði að koma því til aðstoðar, fyrr um kvöldið í Gufudal, en bifreið þremenninganna hafði fest þar. Fólkið er grunað um að hafa valdið manninum áverkum, auk þess að stela bifreið mannsins. Á leið fólksins fram hjá bænum Klukkufell í Reykhólasveit mun það hafa tekið aðra bifreið ófrjálsri hendi. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og ekki tímabært að veita frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni. Lögreglumál Reykhólahreppur Dalabyggð Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira
Lögreglumenn frá Vesturlandi og Vestfjörðum handtóku í gærkvöldi tvo karlmenn og eina konu á Vestfjarðavegi við Sælingsdal eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna og veist að manni sem ætlaði að koma þeim til aðstoðar. Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Þar segir að fólkið hafi verið handtekið klukkan 22:30. „Fólkið var á tveimur bifreiðum, sem báðum hafði verið stolið fyrr um kvöldið í Reykhólasveit. Skömmu áður en lögreglan kom á vettvang hafði ökumaður velt annarri bifreiðinni en þó ekki hlotið alvarleg meiðsl. Fólk þetta var allt flutt í fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í Reykjavík og munu yfirheyrslur yfir þeim fara fram síðar í dag. Ökumenn þessara tveggja bifreiða eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá er fólkið grunað um að hafa veist að manni sem ætlaði að koma því til aðstoðar, fyrr um kvöldið í Gufudal, en bifreið þremenninganna hafði fest þar. Fólkið er grunað um að hafa valdið manninum áverkum, auk þess að stela bifreið mannsins. Á leið fólksins fram hjá bænum Klukkufell í Reykhólasveit mun það hafa tekið aðra bifreið ófrjálsri hendi. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og ekki tímabært að veita frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni.
Lögreglumál Reykhólahreppur Dalabyggð Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira