35 látnir af völdum COVID-19 á sama hjúkrunarheimilinu í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2020 11:07 Life Care Center er að finna í Kirkland, rétt norður af Seattle. EPA 35 íbúar á sama hjúkrunarheimilinu fyrir utan Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna hafa látist af völdum COVID-19. Bandarískir fjölmiðar segja ástæðuna líklega vera þá að starfsmenn hafi einhverjir haldið áfram að mæta í vinnuna þrátt fyrir að hafa verið veikir. Seattle Times segir frá því að á hjúkrunarheimilinu Life Care Center í Kirkland, skammt frá Seattle, hafi 81 íbúi smitast af veirunni og 35 látist. Alls telja íbúarnir 120. LIfe Care Center í Kirkland.EPA Af þeim 150 sem til þessa hafa látið lífið af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru 65 í Washington-ríki. Smitvarnastofnun Bandaríkjanna CDC hafa rannsakað málið og komist að því að sumir starfsmenn á hjúkrunarheimilinu hafi mætt til vinnu þrátt fyrir veikindi. Auk þess hafi margir starfsmannanna unnið á fleiri hjúkrunarheimilum en þessu til að þéna nóg. „Þau þurftu á peningunum að halda. Eru ekki með rétt á veikindadögum, þekkja ekki einkennin eða neitaði fyrir því að vera veikt,“ sagði Jeff Duchin, yfirmaður heilbrigðisyfirvalda á staðnum. Hann segir auk þess að stjórnendur hjúkrunarheimilisins hafi heldur ekki gert sig grein fyrir alvarleika útbreiðslu veirunnar og brugðist of seint við. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveir þingmenn smitaðir og aðrir í sóttkví Aðrir þingmenn sem hafa verið í samskiptum við þá tvo eru nú á leið í sóttkví. 19. mars 2020 08:37 Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. 18. mars 2020 20:23 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
35 íbúar á sama hjúkrunarheimilinu fyrir utan Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna hafa látist af völdum COVID-19. Bandarískir fjölmiðar segja ástæðuna líklega vera þá að starfsmenn hafi einhverjir haldið áfram að mæta í vinnuna þrátt fyrir að hafa verið veikir. Seattle Times segir frá því að á hjúkrunarheimilinu Life Care Center í Kirkland, skammt frá Seattle, hafi 81 íbúi smitast af veirunni og 35 látist. Alls telja íbúarnir 120. LIfe Care Center í Kirkland.EPA Af þeim 150 sem til þessa hafa látið lífið af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru 65 í Washington-ríki. Smitvarnastofnun Bandaríkjanna CDC hafa rannsakað málið og komist að því að sumir starfsmenn á hjúkrunarheimilinu hafi mætt til vinnu þrátt fyrir veikindi. Auk þess hafi margir starfsmannanna unnið á fleiri hjúkrunarheimilum en þessu til að þéna nóg. „Þau þurftu á peningunum að halda. Eru ekki með rétt á veikindadögum, þekkja ekki einkennin eða neitaði fyrir því að vera veikt,“ sagði Jeff Duchin, yfirmaður heilbrigðisyfirvalda á staðnum. Hann segir auk þess að stjórnendur hjúkrunarheimilisins hafi heldur ekki gert sig grein fyrir alvarleika útbreiðslu veirunnar og brugðist of seint við.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveir þingmenn smitaðir og aðrir í sóttkví Aðrir þingmenn sem hafa verið í samskiptum við þá tvo eru nú á leið í sóttkví. 19. mars 2020 08:37 Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. 18. mars 2020 20:23 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Tveir þingmenn smitaðir og aðrir í sóttkví Aðrir þingmenn sem hafa verið í samskiptum við þá tvo eru nú á leið í sóttkví. 19. mars 2020 08:37
Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. 18. mars 2020 20:23