Neville vill „fótboltahátíð“ í lok tímabilsins og segir leikmennina spila níu daga í röð sé það nauðsynlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 07:30 Gary Neville og Jamie Carragher vinna báðir fyrir Sky Sports. Getty/Michael Regan Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira