Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Ritstjórn skrifar 20. mars 2020 08:03 Það eru ekki margir á ferli í samkomubanninu, það verður að segjast. Vísir/Vilhelm Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Bannið tók gildi á miðnætti aðfaranótt síðastliðins mánudags og er skiljanlega þegar farið að setja svip sinn á daglegt líf hér á landi. Þannig er starfsemi menntastofnana í landinu skert, margir vinna að heiman og færri eru almennt á ferli svo bæði verslunarmenn og veitingamenn finna fyrir samdrætti. Þá er ljóst að ferðabönn sem sett hafa verið á í Bandaríkjunum og í ríkjum ESB munu hafa mikil áhrif á stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónustuna. Til að mynda hefur nokkrum hótelum verið lokað nú þegar. Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.
Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Bannið tók gildi á miðnætti aðfaranótt síðastliðins mánudags og er skiljanlega þegar farið að setja svip sinn á daglegt líf hér á landi. Þannig er starfsemi menntastofnana í landinu skert, margir vinna að heiman og færri eru almennt á ferli svo bæði verslunarmenn og veitingamenn finna fyrir samdrætti. Þá er ljóst að ferðabönn sem sett hafa verið á í Bandaríkjunum og í ríkjum ESB munu hafa mikil áhrif á stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónustuna. Til að mynda hefur nokkrum hótelum verið lokað nú þegar. Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira