Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 09:00 Kristinn V. Jóhannsson á Laugardalsvelli í vikunni. MYND/STÖÐ 2 SPORT „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Ljóst var að erfitt yrði að hafa Laugardalsvöll, sem er gamall og illa hannaður, tilbúinn fyrir EM-umspil í þessum mánuði. Með því að fá hitadúk frá Bretlandi til að leggja yfir völlinn virtist þó sem að það myndi takast. Vegna kórónuveirunnar var leikur Íslands og Rúmeníu hins vegar færður til og á hann nú að fara fram 4. júní. Kristinn segir vinnu vetrarins ekki alla fyrir bí og bar sig vel þegar Arnar Björnsson heimsótti hann í þættinum Sportið í dag. „Það var langur aðdragandi að þessari niðurstöðu. Maður bjóst við þessu. Þetta hefur verið mikill rússíbani síðustu 2-3 vikur í öllu skipulagi. Nú er komin niðurstaða og við verðum bara að læra af þessum vetri. Við tökum heilmargt jákvætt úr honum og því hvernig við gerðum hlutina. Okkar plan var á áætlun og mitt starfsfólk getur verið stolt af því að skila því verki eftir skrýtinn og langan vetur. Það verður væntanlega hlýrra í júní þegar við spilum,“ sagði Kristinn, og bætti við: „Við getum ekki farið í páskafrí strax. Núna erum við bara að pakka saman en við höldum áfram að fylgjast með honum og sjáum til þess að hann verði spilhæfur í júní.“ Klippa: Vallarstjóri Laugardalsvallar um pylsuna KSÍ EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. 20. mars 2020 14:04 Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19. mars 2020 19:41 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6. mars 2020 19:00 Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19. mars 2020 16:08 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
„Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Ljóst var að erfitt yrði að hafa Laugardalsvöll, sem er gamall og illa hannaður, tilbúinn fyrir EM-umspil í þessum mánuði. Með því að fá hitadúk frá Bretlandi til að leggja yfir völlinn virtist þó sem að það myndi takast. Vegna kórónuveirunnar var leikur Íslands og Rúmeníu hins vegar færður til og á hann nú að fara fram 4. júní. Kristinn segir vinnu vetrarins ekki alla fyrir bí og bar sig vel þegar Arnar Björnsson heimsótti hann í þættinum Sportið í dag. „Það var langur aðdragandi að þessari niðurstöðu. Maður bjóst við þessu. Þetta hefur verið mikill rússíbani síðustu 2-3 vikur í öllu skipulagi. Nú er komin niðurstaða og við verðum bara að læra af þessum vetri. Við tökum heilmargt jákvætt úr honum og því hvernig við gerðum hlutina. Okkar plan var á áætlun og mitt starfsfólk getur verið stolt af því að skila því verki eftir skrýtinn og langan vetur. Það verður væntanlega hlýrra í júní þegar við spilum,“ sagði Kristinn, og bætti við: „Við getum ekki farið í páskafrí strax. Núna erum við bara að pakka saman en við höldum áfram að fylgjast með honum og sjáum til þess að hann verði spilhæfur í júní.“ Klippa: Vallarstjóri Laugardalsvallar um pylsuna
KSÍ EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. 20. mars 2020 14:04 Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19. mars 2020 19:41 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6. mars 2020 19:00 Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19. mars 2020 16:08 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. 20. mars 2020 14:04
Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19. mars 2020 19:41
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35
Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6. mars 2020 19:00
Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19. mars 2020 16:08