Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 09:45 Fellaini lék alls 119 leiki fyrir Manchester United áður en hann hélt til Kína. Alex Livesey/Danehouse/Getty Images Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Sky Sports greinir frá. Hinn 32 ára gamli Fellaini gekk í raðir Shendong Luneng í janúar á síðasta ári eftir að hafa verið á mála hjá Manchester United frá 2014. Fellaini hafði verið í fríi í heimalandi sínu Belgíu en snéri aftur til Kína á föstudag. Svo virðist sem allir leikmenn liðsins hafi verið sendir í skimun til að athuga hvort þeir væru með veiruna þar sem Fellaini sýndi engin einkenni. Marouane Fellaini has been diagnosed with coronavirus following his return to China, the Belgian's Chinese Super League club Shandong Luneng announced on Sunday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 22, 2020 Hann greindist þó með COVID-19 og hefur nú verið settur í einangrun. Kínverska úrvalsdeildin átti að hefjast þann 22. febrúar síðastliðinn en hefur verið frestað ótmabundið. Veiran virðist á undanhaldi í landinu en ljóst er að þetta setur strik í reikninginn. Fellaini lék alls 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma en hann lagði landsliðsskóna á hilluna í mars 2019. Fór hann með liðinu á Ólympíuleika, Evrópu- sem og heimsmeistaramót. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Sky Sports greinir frá. Hinn 32 ára gamli Fellaini gekk í raðir Shendong Luneng í janúar á síðasta ári eftir að hafa verið á mála hjá Manchester United frá 2014. Fellaini hafði verið í fríi í heimalandi sínu Belgíu en snéri aftur til Kína á föstudag. Svo virðist sem allir leikmenn liðsins hafi verið sendir í skimun til að athuga hvort þeir væru með veiruna þar sem Fellaini sýndi engin einkenni. Marouane Fellaini has been diagnosed with coronavirus following his return to China, the Belgian's Chinese Super League club Shandong Luneng announced on Sunday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 22, 2020 Hann greindist þó með COVID-19 og hefur nú verið settur í einangrun. Kínverska úrvalsdeildin átti að hefjast þann 22. febrúar síðastliðinn en hefur verið frestað ótmabundið. Veiran virðist á undanhaldi í landinu en ljóst er að þetta setur strik í reikninginn. Fellaini lék alls 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma en hann lagði landsliðsskóna á hilluna í mars 2019. Fór hann með liðinu á Ólympíuleika, Evrópu- sem og heimsmeistaramót.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15