Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2020 17:00 Skjálftinn olli miklum skemmdum víða um borgina. AP/Darko Bandic Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna. Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna.
Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira