Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 21:00 Dejan Lovren er með samning við Liverpool sem rennur út eftir rúmt ár. VÍSIR/GETTY Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar eftir að hafa spurst fyrir um leikmanninn í janúar. Þetta segir ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport sem segir að samningaviðræður á milli félaganna séu hafnar og að þar sem að samningur Lovren renni út 2021, og hann sé ekki lengur talinn ómissandi hjá Jürgen Klopp, sé Liverpool tilbúið að lækka verðið sem farið var fram á í janúar. Talið er að þá hafi Liverpool viljað fá 20 milljónir evra fyrir leikmanninn. Lazio ætti hins vegar erfitt með að greiða Lovren sömu laun og hann fær hjá Liverpool, sem sögð eru nema 5 milljónum evra á ári, en Lazio myndi ekki greiða meira en 3 milljónir evra samkvæmt Gazzetta. Hins vegar gæti Lovren, sem er þrítugur, fengið lengri samning hjá Lazio. Á vef Football-Italia er fullyrt að Lazio muni fá samkeppni frá Arsenal og Tottenham í baráttunni um Lovren. Það gæti hins vegar hjálpað ítalska félaginu að vera á góðri leið með að landa sæti í Meistaradeild Evrópu, en Lazio er í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar nú þegar hlé er á henni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20. mars 2020 08:30 James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. 21. mars 2020 11:30 Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. 21. mars 2020 14:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar eftir að hafa spurst fyrir um leikmanninn í janúar. Þetta segir ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport sem segir að samningaviðræður á milli félaganna séu hafnar og að þar sem að samningur Lovren renni út 2021, og hann sé ekki lengur talinn ómissandi hjá Jürgen Klopp, sé Liverpool tilbúið að lækka verðið sem farið var fram á í janúar. Talið er að þá hafi Liverpool viljað fá 20 milljónir evra fyrir leikmanninn. Lazio ætti hins vegar erfitt með að greiða Lovren sömu laun og hann fær hjá Liverpool, sem sögð eru nema 5 milljónum evra á ári, en Lazio myndi ekki greiða meira en 3 milljónir evra samkvæmt Gazzetta. Hins vegar gæti Lovren, sem er þrítugur, fengið lengri samning hjá Lazio. Á vef Football-Italia er fullyrt að Lazio muni fá samkeppni frá Arsenal og Tottenham í baráttunni um Lovren. Það gæti hins vegar hjálpað ítalska félaginu að vera á góðri leið með að landa sæti í Meistaradeild Evrópu, en Lazio er í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar nú þegar hlé er á henni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20. mars 2020 08:30 James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. 21. mars 2020 11:30 Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. 21. mars 2020 14:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20. mars 2020 08:30
James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. 21. mars 2020 11:30
Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. 21. mars 2020 14:45