Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 14:00 Gonzalo Higuaín hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. vísir/getty Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32