„Erum töluvert fjær nýjum þjóðarleikvangi núna en fyrir nokkrum vikum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 07:00 Lárus Blöndal var gestur Sportið í dag í gær. vísir/skjáskot Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Mikið hefur verið rætt og ritað um nýjan þjóðaleikvang. Handbolta og körfuboltalandsliðin eru á undanþágu frá EHF og FIBA og búningsklefarnir og önnur umgengis aðstaða á Laugardalsvelli er ekki boðleg. Lárus var gestur þáttarins Sportið í dag hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Kjartani Atla Kjartanssyni í gær þar sem hann var spurður út í stöðuna á nýjum þjóðarleikvangi. „Ég hef þá trú á að þeir sem komi að þessu; frá ríki og borg eða sveitarfélagi hafi verulegan áhuga á því að gera bragarbót í þessum málum. Við getum hins vegar sagt að við erum töluvert fjær því núna en við vorum fyrir nokkrum vikum.“ „Við erum með starfshópa varðandi þjóðarleikvang fyrir handbolta og körfubolta og innanhúsíþróttir. Ég hef rætt þetta við bæði ráðherra og fleiri. Það er ljóst að ríkið er að fara í mjög erfiða og mikla dýfu í sínum málum. Það er ljóst að það verður mikið tekjutap hjá ríkinu á þessu ári.“ „Það mun nema 100-200 milljörðum og svo er kostnaður við þessar aðgerðir risa peningar. Það er augljóst að þetta setur málið í aðeins aðra stöðu. Ég held að menn muni taka þetta mál upp þegar um hægist eftir þennan farald.“ Klippa: Sportið í dag: Lárus Blöndal um nýjan þjóðarleikvang Lárus var spurður að því hvað honum finndist besta lausnin í þessu öllu saman. Hvort það væri best að búa til einn risa leikvang fyrir allar íþróttirnar eða skipta þessu niður? „Ég held að það hljóti að vera skoðað áður en menn ráðist í þessar framkvæmdir. Það er lógískt og hagvkæmara að byggja eitt hús en fleiri, það þarf þó samt ekki endilega vera þannig. Þetta hefur eitthvað verið skoðað en spurningin er hvað samnýtist og það er ljóst að einhvern hluta er hægt að nýta saman.“ „Þetta er verkefni sem þarf að ýta úr vör. Það hefur verið mikil vinna hjá KSÍ og þeir eru komnir töluvert langt með sitt. Hin vinnan er á byrjunarreit. Menn eru að skoða hús af þeirri stærðargráðu sem við erum að tala um; körfu-, handboltann og innanhús íþróttirnar.“ Lárus fór svo ítarlega yfir hús sem hafa verið byggð í Noregi og einnig afhverju þessi vinna væri ekki fyrir löngu komin lenra á veg. Innslagið má sjá hér að ofan. Laugardalsvöllur Reykjavík KSÍ Sportið í dag Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sjá meira
Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Mikið hefur verið rætt og ritað um nýjan þjóðaleikvang. Handbolta og körfuboltalandsliðin eru á undanþágu frá EHF og FIBA og búningsklefarnir og önnur umgengis aðstaða á Laugardalsvelli er ekki boðleg. Lárus var gestur þáttarins Sportið í dag hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Kjartani Atla Kjartanssyni í gær þar sem hann var spurður út í stöðuna á nýjum þjóðarleikvangi. „Ég hef þá trú á að þeir sem komi að þessu; frá ríki og borg eða sveitarfélagi hafi verulegan áhuga á því að gera bragarbót í þessum málum. Við getum hins vegar sagt að við erum töluvert fjær því núna en við vorum fyrir nokkrum vikum.“ „Við erum með starfshópa varðandi þjóðarleikvang fyrir handbolta og körfubolta og innanhúsíþróttir. Ég hef rætt þetta við bæði ráðherra og fleiri. Það er ljóst að ríkið er að fara í mjög erfiða og mikla dýfu í sínum málum. Það er ljóst að það verður mikið tekjutap hjá ríkinu á þessu ári.“ „Það mun nema 100-200 milljörðum og svo er kostnaður við þessar aðgerðir risa peningar. Það er augljóst að þetta setur málið í aðeins aðra stöðu. Ég held að menn muni taka þetta mál upp þegar um hægist eftir þennan farald.“ Klippa: Sportið í dag: Lárus Blöndal um nýjan þjóðarleikvang Lárus var spurður að því hvað honum finndist besta lausnin í þessu öllu saman. Hvort það væri best að búa til einn risa leikvang fyrir allar íþróttirnar eða skipta þessu niður? „Ég held að það hljóti að vera skoðað áður en menn ráðist í þessar framkvæmdir. Það er lógískt og hagvkæmara að byggja eitt hús en fleiri, það þarf þó samt ekki endilega vera þannig. Þetta hefur eitthvað verið skoðað en spurningin er hvað samnýtist og það er ljóst að einhvern hluta er hægt að nýta saman.“ „Þetta er verkefni sem þarf að ýta úr vör. Það hefur verið mikil vinna hjá KSÍ og þeir eru komnir töluvert langt með sitt. Hin vinnan er á byrjunarreit. Menn eru að skoða hús af þeirri stærðargráðu sem við erum að tala um; körfu-, handboltann og innanhús íþróttirnar.“ Lárus fór svo ítarlega yfir hús sem hafa verið byggð í Noregi og einnig afhverju þessi vinna væri ekki fyrir löngu komin lenra á veg. Innslagið má sjá hér að ofan.
Laugardalsvöllur Reykjavík KSÍ Sportið í dag Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn