Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 20:00 Ingvar Sverrisson er formaður ÍBR. Hann var gestur Sportið í dag þar sem hann fór yfir skýrslu Reykjavíkurborgar um íþróttamál í borginni. vísir/skjáskot Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira