Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 20:00 Ingvar Sverrisson er formaður ÍBR. Hann var gestur Sportið í dag þar sem hann fór yfir skýrslu Reykjavíkurborgar um íþróttamál í borginni. vísir/skjáskot Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Sjá meira
Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Sjá meira