Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. mars 2020 09:30 Í gær var enginn að njóta þess að ganga fyrir aftan Seljalandsfoss. Vísir/Garpur Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30