Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 13:27 Valsmenn eru á toppnum í Olís-deild karla og komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00
Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30
Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58