Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 13:27 Valsmenn eru á toppnum í Olís-deild karla og komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00
Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30
Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58