Blær og Úlfar Páll Monsi í Aftureldingu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 19:00 Blær Hinriksson, til vinstri, og Úlfar Páll Monsi Þórðarson, til hægri, munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. vísir/hk/vilhelm Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Guðjón Guðmundsson sagði frá því í Sportpakkanum í kvöld að leikmennirnir höfðu skrifað undir samning við félagið og munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. Stórskyttan Blær kemur til félagsins frá HK en hann er einungis fæddur árið 2001. Hann hefur skorað 61 mark í 12 leikjum fyrir félagið í vetur en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Blær var einn eftirsóttasti leikmaður markaðarins. Vinstri hornamaðurinn Úlfar Páll kemur til liðsins frá Val en hann hefur verið á láni hjá Stjörnunni í vetur. Hann hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum en fyrir í vinstra horninu hjá Val eru þeir Vignir Stefánsson og Stiven Tobar Valencia sem Valsmenn hafa ákveðið að veðja á. Júlíus Þórir Stefánsson, sem er nú einn af vinstri hornamönnum Aftureldingar, mun yfirgefa félagið í sumar. Fyrir höfðu Mosfellingar samið við Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og Þránd Gíslason Roth. Gunnar Magnússon tekur við liðinu af Einari Andra Einarssyni eftir leiktíðina sem enginn veit hvort klárist eður ei. Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Guðjón Guðmundsson sagði frá því í Sportpakkanum í kvöld að leikmennirnir höfðu skrifað undir samning við félagið og munu leika í Mosfellsbænum á næstu leiktíð. Stórskyttan Blær kemur til félagsins frá HK en hann er einungis fæddur árið 2001. Hann hefur skorað 61 mark í 12 leikjum fyrir félagið í vetur en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Blær var einn eftirsóttasti leikmaður markaðarins. Vinstri hornamaðurinn Úlfar Páll kemur til liðsins frá Val en hann hefur verið á láni hjá Stjörnunni í vetur. Hann hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum en fyrir í vinstra horninu hjá Val eru þeir Vignir Stefánsson og Stiven Tobar Valencia sem Valsmenn hafa ákveðið að veðja á. Júlíus Þórir Stefánsson, sem er nú einn af vinstri hornamönnum Aftureldingar, mun yfirgefa félagið í sumar. Fyrir höfðu Mosfellingar samið við Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og Þránd Gíslason Roth. Gunnar Magnússon tekur við liðinu af Einari Andra Einarssyni eftir leiktíðina sem enginn veit hvort klárist eður ei.
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira