Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:00 Erling Braut Håland hefur farið vel af stað í Þýskalandi. vísir/getty Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Sjá meira
Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Sjá meira