Viaplay fer í loftið á Íslandi 1. apríl Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2020 08:31 Stilla úr þáttaröðinni Love Me, sem Viaplay framleiðir. Sverrir Guðnason er meðal leikara. Viaplay Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Entertainment Group (NENT Group), eiganda Viaplay. Viaplay-pakki með þáttaröðum og kvikmyndum mun kosta 599 krónur á mánuði. Það helsta sem Íslendingum stendur til boða við opnunina er eftirfarandi: Sérframleitt: ‘Love Me’, ‘Those Who Kill’, ‘Wisting’, ‘Box 21’, ‘Face to Face’, ‘ALEX’, ‘Rig 45’, ‘The Art of Living’, ‘Black Lake’, ‘Hidden’, ‘Conspiracy of Silence’, ‘The Inner Circle’, ‘Four Hands Menu’ og margt fleira. Kvikmyndir og þáttaraðir: ‘Borg vs. McEnroe’, ‘The Purity of Vengeance’, ‘Easy Money’, ‘Badehotellet’, ‘The Restaurant’, ‘Greyzone’, ‘Jordskott’, ‘Grey’s Anatomy’ og margt fleira. Viðskiptavinir geta einnig leigt eða keypt nýjustu Hollywoodmyndirnar og norrænu metsölumyndirnar í Viaplay-versluninni. Barnaefni: ‘Fixi in Playland’, ‘Mia’s Magic Playground’, ‘Paw Patrol’, ‘Dora the Explorer’, ‘SpongeBob SquarePants’ og fleira. Á næstu mánuðum verður smám saman bætt við efni á Viaplay.is, sem frá og með 1. apríl verður þannig fáanlegt á öllum Norðurlöndunum. Sjá einnig: Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Að auki hefur NENT Group tryggt sér íslenskan sýningarrétt á mörgum íþróttaviðburðum- og keppnum; Formúlu 1-kappakstrinum, þýskum handbolta og fótbolta (Bundesliga), WTA í tennis, ameríska hafnaboltanum (Major League Baseball) og mörgu fleiru. Meirihluta þessara viðburða hefur verið frestað tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins og munu því bætast við síðar. Viaplay boðaði síðastliðið haust að Íslendingar gætu gerst áskrifendur að norrænu streymisveitunni á fyrri hluta þessa árs. Viaplay hefur jafnframt öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Fastlega er gert ráð fyrir að Viaplay muni bjóða í sýningarréttinn að bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu þegar sýningarréttur Símans og Sýnar á deildunum rennur út; árin 2022 og 2021. Bíó og sjónvarp Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Entertainment Group (NENT Group), eiganda Viaplay. Viaplay-pakki með þáttaröðum og kvikmyndum mun kosta 599 krónur á mánuði. Það helsta sem Íslendingum stendur til boða við opnunina er eftirfarandi: Sérframleitt: ‘Love Me’, ‘Those Who Kill’, ‘Wisting’, ‘Box 21’, ‘Face to Face’, ‘ALEX’, ‘Rig 45’, ‘The Art of Living’, ‘Black Lake’, ‘Hidden’, ‘Conspiracy of Silence’, ‘The Inner Circle’, ‘Four Hands Menu’ og margt fleira. Kvikmyndir og þáttaraðir: ‘Borg vs. McEnroe’, ‘The Purity of Vengeance’, ‘Easy Money’, ‘Badehotellet’, ‘The Restaurant’, ‘Greyzone’, ‘Jordskott’, ‘Grey’s Anatomy’ og margt fleira. Viðskiptavinir geta einnig leigt eða keypt nýjustu Hollywoodmyndirnar og norrænu metsölumyndirnar í Viaplay-versluninni. Barnaefni: ‘Fixi in Playland’, ‘Mia’s Magic Playground’, ‘Paw Patrol’, ‘Dora the Explorer’, ‘SpongeBob SquarePants’ og fleira. Á næstu mánuðum verður smám saman bætt við efni á Viaplay.is, sem frá og með 1. apríl verður þannig fáanlegt á öllum Norðurlöndunum. Sjá einnig: Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Að auki hefur NENT Group tryggt sér íslenskan sýningarrétt á mörgum íþróttaviðburðum- og keppnum; Formúlu 1-kappakstrinum, þýskum handbolta og fótbolta (Bundesliga), WTA í tennis, ameríska hafnaboltanum (Major League Baseball) og mörgu fleiru. Meirihluta þessara viðburða hefur verið frestað tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins og munu því bætast við síðar. Viaplay boðaði síðastliðið haust að Íslendingar gætu gerst áskrifendur að norrænu streymisveitunni á fyrri hluta þessa árs. Viaplay hefur jafnframt öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Fastlega er gert ráð fyrir að Viaplay muni bjóða í sýningarréttinn að bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu þegar sýningarréttur Símans og Sýnar á deildunum rennur út; árin 2022 og 2021.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira