Óeining innan leikmannahóps Barcelona um launalækkun vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 08:30 Messi og Pique eru sagðir á meðal þeirra sem hafa lítinn áhuga á að taka á sig launalækkun. vísir/getty Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti