Kórónuveiruvaktin: Áhyggjur af pinnaleysi úr sögunni Ritstjórn skrifar 27. mars 2020 08:28 Engir ferðamenn voru sjáanlegir á Þingvöllum þegar ljósmyndara Vísis bar þar að garði í vikunni. Vísir/Vilhelm Tólfti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. Tilfellum kórónuveirusmita fer áfram fjölgandi hér á landi en nú er þó búið að greiða úr yfirvofandi pinnaskorti, líkt og fram kom í gær. Fjöldi smitaðra á Íslandi stendur nú í 802, samkvæmt tölum gærdagsins. Sautján lágu þá inni á Landspítala, þar af þrír á gjörgæslu og allir í öndunarvél. Hátt í tíu þúsund manns eru í sóttkví. Vísir mun sem fyrr halda áfram að flytja fréttir af nýjustu tíðindum af faraldrinum og afleiðingum hans á daglegt líf Íslendinga. Sömuleiðis verða sagðar fréttir utan úr heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni að neðan.
Tólfti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. Tilfellum kórónuveirusmita fer áfram fjölgandi hér á landi en nú er þó búið að greiða úr yfirvofandi pinnaskorti, líkt og fram kom í gær. Fjöldi smitaðra á Íslandi stendur nú í 802, samkvæmt tölum gærdagsins. Sautján lágu þá inni á Landspítala, þar af þrír á gjörgæslu og allir í öndunarvél. Hátt í tíu þúsund manns eru í sóttkví. Vísir mun sem fyrr halda áfram að flytja fréttir af nýjustu tíðindum af faraldrinum og afleiðingum hans á daglegt líf Íslendinga. Sömuleiðis verða sagðar fréttir utan úr heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira