Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. vísir/getty Ákveðið hefur verið að Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjist 23. júlí á næsta ári. Þeim lýkur 8. ágúst. Alþjóða ólympíunefndin og framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. IOC, IPC, Tokyo 2020 Organising Committee and Tokyo Metropolitan Government announce new dates for the Olympic and Paralympic Games Tokyo 2020 https://t.co/QITtT5dcl8 pic.twitter.com/DHi4u74ZXa— Olympics (@Olympics) March 30, 2020 Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram dagana 24. júlí til 9. ágúst 2020. Þeim var hins vegar frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíuleikum er frestað. Þeim var þrisvar sinnum aflýst á meðan fyrri og seinni heimsstyrjaldirnar stóðu yfir. Einnig hefur verið ákveðið hvenær Ólympíumót fatlaðra fer fram. Það á að hefjast 24. ágúst og ljúka 5. september. Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann heldur keppnisrétti sínum þótt Ólympíuleikarnir hafi verið færðir fram um eitt ár. Þetta verður í annað sinn sem Ólympíuleikarnir fara fram í Tókýó. Borgin hélt einnig Ólympíuleikana 1964. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Ákveðið hefur verið að Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjist 23. júlí á næsta ári. Þeim lýkur 8. ágúst. Alþjóða ólympíunefndin og framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. IOC, IPC, Tokyo 2020 Organising Committee and Tokyo Metropolitan Government announce new dates for the Olympic and Paralympic Games Tokyo 2020 https://t.co/QITtT5dcl8 pic.twitter.com/DHi4u74ZXa— Olympics (@Olympics) March 30, 2020 Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram dagana 24. júlí til 9. ágúst 2020. Þeim var hins vegar frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíuleikum er frestað. Þeim var þrisvar sinnum aflýst á meðan fyrri og seinni heimsstyrjaldirnar stóðu yfir. Einnig hefur verið ákveðið hvenær Ólympíumót fatlaðra fer fram. Það á að hefjast 24. ágúst og ljúka 5. september. Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann heldur keppnisrétti sínum þótt Ólympíuleikarnir hafi verið færðir fram um eitt ár. Þetta verður í annað sinn sem Ólympíuleikarnir fara fram í Tókýó. Borgin hélt einnig Ólympíuleikana 1964.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira