Karl Bretaprins kominn úr einangrun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. mars 2020 20:33 Karl Bretaprins var í sjö daga einangrun eftir að hann greindist með veiruna. Vísir/Getty Karl Bretaprins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, er nú kominn úr einangrun, en hann greindist fyrir viku síðan með kórónuveiruna COVID-19. Í frétt BBC af málinu segir að Karl hafi sýnt væg einkenni og væri við góða heilsu. Eiginkona hans. Camilla Parker-Bowles, hafi verið prófuð fyrir veirunni, en reynst neikvæð. Hún verður þó í sóttkví út þessa viku. Samkvæmt þeim tilmælum sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út skulu þeir sem greinast með veiruna sæta einnar viku einangrun frá því þeir greinast. Aðrir sem hafa umgengist smitaðan einstakling fara í tveggja vikna sóttkví, líkt og viðgengst hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá Buckingham-höll, þar sem Elísabet drottning er til húsa, hitti hún Karl son sinn síðast þann 12. mars og hefur síðan þá verið við góða heilsu. Þannig eru litlar líkur taldar á að hún hafi smitast, enda greindist Karl þó nokkrum dögum síðar. Alls hafa 22.141 tilfelli kórónuveirunnar verið staðfest í Bretlandi og 1408 látist af völdum COVID-19. 135 hafa þá náð sér af veirunni. Bretland Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Karl Bretaprins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, er nú kominn úr einangrun, en hann greindist fyrir viku síðan með kórónuveiruna COVID-19. Í frétt BBC af málinu segir að Karl hafi sýnt væg einkenni og væri við góða heilsu. Eiginkona hans. Camilla Parker-Bowles, hafi verið prófuð fyrir veirunni, en reynst neikvæð. Hún verður þó í sóttkví út þessa viku. Samkvæmt þeim tilmælum sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út skulu þeir sem greinast með veiruna sæta einnar viku einangrun frá því þeir greinast. Aðrir sem hafa umgengist smitaðan einstakling fara í tveggja vikna sóttkví, líkt og viðgengst hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá Buckingham-höll, þar sem Elísabet drottning er til húsa, hitti hún Karl son sinn síðast þann 12. mars og hefur síðan þá verið við góða heilsu. Þannig eru litlar líkur taldar á að hún hafi smitast, enda greindist Karl þó nokkrum dögum síðar. Alls hafa 22.141 tilfelli kórónuveirunnar verið staðfest í Bretlandi og 1408 látist af völdum COVID-19. 135 hafa þá náð sér af veirunni.
Bretland Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira