Óprúttinn aðili náði stjórn á Facebook-síðu lögreglunnar Eiður Þór Árnason skrifar 31. mars 2020 13:16 Lögreglustöð embættisins á Akureyri. Vísir/vilhelm Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra fyrr í dag. Nafni síðunnar var breytt nú rétt fyrir hádegi en lítið er vitað um málsatvik eins og stendur. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, sagði í samtali við Vísi fljótlega eftir hádegi að enn væri unnið að því að ná aftur stjórn á síðunni. Facebook-síðan eins og hún var á tímabili í dag.Skjáskot „Við tókum eftir þessu í morgun og erum búin að vera að reyna að finna út úr þessu.“ Lítið er vitað um atvikið að svo stöddu og ekki liggur fyrir hvernig aðilinn komst yfir aðganginn. „Það lítur út eins og það sé einhver hakkari að störfum hérna,“ sagði Halla. Um stund gekk síða lögreglunnar undir heitinu Viral axe en hún virðist nú vera komin í samt horf. Í færslu á Facebook-síðu sinni staðfestir embættið að þetta hafi átt sér stað og segir að nú liggi fyrir hvað hafi gerst. Lögreglan nýtir tækifærið og hvetur fólk til þess að huga vel að tölvutengdum öryggisatriðum. Fréttin var uppfærð með tilkynningu lögreglu. Lögreglan Akureyri Samfélagsmiðlar Netöryggi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra fyrr í dag. Nafni síðunnar var breytt nú rétt fyrir hádegi en lítið er vitað um málsatvik eins og stendur. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, sagði í samtali við Vísi fljótlega eftir hádegi að enn væri unnið að því að ná aftur stjórn á síðunni. Facebook-síðan eins og hún var á tímabili í dag.Skjáskot „Við tókum eftir þessu í morgun og erum búin að vera að reyna að finna út úr þessu.“ Lítið er vitað um atvikið að svo stöddu og ekki liggur fyrir hvernig aðilinn komst yfir aðganginn. „Það lítur út eins og það sé einhver hakkari að störfum hérna,“ sagði Halla. Um stund gekk síða lögreglunnar undir heitinu Viral axe en hún virðist nú vera komin í samt horf. Í færslu á Facebook-síðu sinni staðfestir embættið að þetta hafi átt sér stað og segir að nú liggi fyrir hvað hafi gerst. Lögreglan nýtir tækifærið og hvetur fólk til þess að huga vel að tölvutengdum öryggisatriðum. Fréttin var uppfærð með tilkynningu lögreglu.
Lögreglan Akureyri Samfélagsmiðlar Netöryggi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira