Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. mars 2020 17:53 Lögreglustöðin Hverfisgötu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. Þetta kemur fram í frétt á vef stjórnarráðsins. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lét af störfum sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu þegar hún var skipuð sem ríkislögreglustjóri fyrr í þessum mánuði og hóf hún störf þann 16. mars síðastliðinn. Sjá einnig: Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Þau sem sóttu um stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu eru Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, settur lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Jón H. B. Snorrason, saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Lögreglan Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Seltjarnarnes Tengdar fréttir Margrét María nýr lögreglustjóri Austurlands Margrét María Sigurðardóttir hefur verið skipuð í embætti lögreglustjórans á Austurlandi. 27. mars 2020 20:21 Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. 14. mars 2020 11:36 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. Þetta kemur fram í frétt á vef stjórnarráðsins. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lét af störfum sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu þegar hún var skipuð sem ríkislögreglustjóri fyrr í þessum mánuði og hóf hún störf þann 16. mars síðastliðinn. Sjá einnig: Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Þau sem sóttu um stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu eru Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, settur lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Jón H. B. Snorrason, saksóknari við embætti ríkissaksóknara.
Lögreglan Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Seltjarnarnes Tengdar fréttir Margrét María nýr lögreglustjóri Austurlands Margrét María Sigurðardóttir hefur verið skipuð í embætti lögreglustjórans á Austurlandi. 27. mars 2020 20:21 Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. 14. mars 2020 11:36 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Margrét María nýr lögreglustjóri Austurlands Margrét María Sigurðardóttir hefur verið skipuð í embætti lögreglustjórans á Austurlandi. 27. mars 2020 20:21
Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. 14. mars 2020 11:36
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10