Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson velur bestu augnablik sín á ferlinum. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast „Sakna sjálfsmynd liðsins“ Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjörið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast „Sakna sjálfsmynd liðsins“ Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjörið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira