Hættu að vinna! Anna Claessen skrifar 22. apríl 2020 20:33 Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum? Alheimurinn: Ég veit, setjum á faraldur. Sjáum hvort það hægji á honum. Vinnualkinn: haha! góð tilraun! Ég er með internet. Ég ætla áfram að vera dugleg/ur. Vinn bara heima í tölvunni 24/7Alheimurinn: Ertu ekki þreyttur? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Held bara áfram. Alheimurinn: Hvernig líður þér í líkamanum? En andlega? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því Alheimurinn: En í hversu langan tíma?Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Ú næsta verkefni Alheimurinn: Hvað ertu að flýja? Vinnualkinn: Neibb, fer ekki þangað. Alheimurinn: Hversu lengi ætlarðu að flýja þetta? Vinnualkinn: Eins lengi og ég hef orku tilAlheimurinn tekur minnið, orkuna og löngunina. HALLÓ KULNUN! Alheimurinn: Ertu tilbúin núna? Hefurðu núna tíma til að hvílast og slaka á?Vinnualkinn: Hef ég eitthvað val?Corona tíminn eins og kulnun er tilvalið tækifæri að líta á lífið sem þú lifir. Er lífið þitt að byggja þig upp eða brjóta þig niður?Ertu með orku eða ertu þreytt/ur?Hvernig er lífið öðruvísi núna á Corona vs venjulega? Hvað er gott? slæmt?Hverju viltu halda?Þann 4.maí munu margir byrja rólega á sínu eðlilega lífi. Nú er smá tími til að líta í eigin barm og sjá hvað er að virka.Þitt er valiðHvernig er þitt líf? Hvað er gott/slæmt?Hvað vantar þig? Hvað viltu taka frá Corona faraldrinum?Þegar ég segi HÆTTU AÐ VINNA, þá meina ég hættu að flýja! Staldraðu við og taktu eftir því sem er að gerast. Blikkaðu og þú missir af því. Heill faraldur af lærdómi og þú misstir af því! Hvað fékkst þú á Corona tímunum? Kannski hvíldina sem þú þurftir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum? Alheimurinn: Ég veit, setjum á faraldur. Sjáum hvort það hægji á honum. Vinnualkinn: haha! góð tilraun! Ég er með internet. Ég ætla áfram að vera dugleg/ur. Vinn bara heima í tölvunni 24/7Alheimurinn: Ertu ekki þreyttur? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Held bara áfram. Alheimurinn: Hvernig líður þér í líkamanum? En andlega? Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því Alheimurinn: En í hversu langan tíma?Vinnualkinn: Hef ekki tíma í að spá í því. Ú næsta verkefni Alheimurinn: Hvað ertu að flýja? Vinnualkinn: Neibb, fer ekki þangað. Alheimurinn: Hversu lengi ætlarðu að flýja þetta? Vinnualkinn: Eins lengi og ég hef orku tilAlheimurinn tekur minnið, orkuna og löngunina. HALLÓ KULNUN! Alheimurinn: Ertu tilbúin núna? Hefurðu núna tíma til að hvílast og slaka á?Vinnualkinn: Hef ég eitthvað val?Corona tíminn eins og kulnun er tilvalið tækifæri að líta á lífið sem þú lifir. Er lífið þitt að byggja þig upp eða brjóta þig niður?Ertu með orku eða ertu þreytt/ur?Hvernig er lífið öðruvísi núna á Corona vs venjulega? Hvað er gott? slæmt?Hverju viltu halda?Þann 4.maí munu margir byrja rólega á sínu eðlilega lífi. Nú er smá tími til að líta í eigin barm og sjá hvað er að virka.Þitt er valiðHvernig er þitt líf? Hvað er gott/slæmt?Hvað vantar þig? Hvað viltu taka frá Corona faraldrinum?Þegar ég segi HÆTTU AÐ VINNA, þá meina ég hættu að flýja! Staldraðu við og taktu eftir því sem er að gerast. Blikkaðu og þú missir af því. Heill faraldur af lærdómi og þú misstir af því! Hvað fékkst þú á Corona tímunum? Kannski hvíldina sem þú þurftir
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun