Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 15:45 Íslenska landsliðið stefnir á að vera meðal þeirra þjóða sem taka þátt í EM í Englandi. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. Upprunalega átti mótið að fara fram sumarið 2021 en vegna þess að EM karla sem og Ólympíuleikarnir í Tókýó, sem fara áttu fram í sumar, var frestað um ár var ákveðið að færa EM kvenna um eitt ár. Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir að með því fái keppnin þá athygli sem hún á skilið. Með færslunni verður EM eina stórmótið í knattspyrnu það sumarið og fær því að njóta sín töluvert betur segir Ceferin einnig. Þá höfðu Bretland, Svíþjóð og Holland tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum og því hefði verið erfitt að halda EM í kjölfarið, hvað þá á sama tíma. Nadine Kessler, yfirmaður kvennaknattspyrnu hjá UEFA, tekur í sama streng. „Þessi ákvörðun setur okkur í stöðu þar sem við getum tryggt að mótið fái heimsathygli, þannig náum við að auka fjölmiðla umfjöllun, áhorfendafjölda og tryggja að veitt ungum iðkendum innblástur.“ Mótið fer fram í Englandi og fer fyrsti leikur mótsins fram á Old Trafford, heimavelli Manchester United. Þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley. Ísland var með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í undankeppni EM með markatöluna 11:1. Næsti leikur liðsins er gegn Svíþjóð á heimavelli en Svíar eru í efsta sæti riðilsins með betri markatölu en íslenska liðið. Fótbolti EM 2021 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. Upprunalega átti mótið að fara fram sumarið 2021 en vegna þess að EM karla sem og Ólympíuleikarnir í Tókýó, sem fara áttu fram í sumar, var frestað um ár var ákveðið að færa EM kvenna um eitt ár. Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir að með því fái keppnin þá athygli sem hún á skilið. Með færslunni verður EM eina stórmótið í knattspyrnu það sumarið og fær því að njóta sín töluvert betur segir Ceferin einnig. Þá höfðu Bretland, Svíþjóð og Holland tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum og því hefði verið erfitt að halda EM í kjölfarið, hvað þá á sama tíma. Nadine Kessler, yfirmaður kvennaknattspyrnu hjá UEFA, tekur í sama streng. „Þessi ákvörðun setur okkur í stöðu þar sem við getum tryggt að mótið fái heimsathygli, þannig náum við að auka fjölmiðla umfjöllun, áhorfendafjölda og tryggja að veitt ungum iðkendum innblástur.“ Mótið fer fram í Englandi og fer fyrsti leikur mótsins fram á Old Trafford, heimavelli Manchester United. Þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley. Ísland var með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í undankeppni EM með markatöluna 11:1. Næsti leikur liðsins er gegn Svíþjóð á heimavelli en Svíar eru í efsta sæti riðilsins með betri markatölu en íslenska liðið.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira