Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð.
Kórónuveirufaraldurinn hefur sett svip sinn á næturlífið en alla jafna er mikið um að vera á veitingahúsum og skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur en annað var á daginn í gærkvöldi.
Tíu mynda syrpu Villa má sjá hér að neðan.








