Heimapróf fyrir kórónuveirunni samþykkt í Bandaríkjunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 11:55 Heimaprófin verða til að byrja með aðeins aðgengileg heilbrigðisstarfsfólki og öðru framlínufólki. EPA/PIETER STAM DE JONG Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Stephen Hahn, formaður stofnunarinnar, greindi frá þessu á upplýsingafundi um veiruna í Hvíta húsinu í gær. Almenningur mun geta keypt prófin og tekið sýni heima hjá sér, sem er gert með því að stinga svo til gerðum pinna upp í nefið. Þá verður hægt að póstleggja sýnið í sérstökum innsigluðum pakkningum og senda til rannsóknarstofu fyrirtækisins LabCorp sem mun greina sýnið. Hvert próf mun kosta átján þúsund íslenskra króna. Þau verða fyrst um sinn aðeins seld heilbrigðisstarfsfólki og öðrum framlínustarfsmönnum. Seð er fram á að prófin verði komin á almennan markað á næstu vikum. Nú hafa yfir 51 þúsund látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum og 890 þúsund hafa greinst með veiruna í landinu en talið er að tilfellin séu töluvert fleiri. Verst er ástandið í New York ríki, þar sem 21 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Stephen Hahn, formaður stofnunarinnar, greindi frá þessu á upplýsingafundi um veiruna í Hvíta húsinu í gær. Almenningur mun geta keypt prófin og tekið sýni heima hjá sér, sem er gert með því að stinga svo til gerðum pinna upp í nefið. Þá verður hægt að póstleggja sýnið í sérstökum innsigluðum pakkningum og senda til rannsóknarstofu fyrirtækisins LabCorp sem mun greina sýnið. Hvert próf mun kosta átján þúsund íslenskra króna. Þau verða fyrst um sinn aðeins seld heilbrigðisstarfsfólki og öðrum framlínustarfsmönnum. Seð er fram á að prófin verði komin á almennan markað á næstu vikum. Nú hafa yfir 51 þúsund látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum og 890 þúsund hafa greinst með veiruna í landinu en talið er að tilfellin séu töluvert fleiri. Verst er ástandið í New York ríki, þar sem 21 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37
Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47