Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 10:30 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020 Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020
Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20
Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55
Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45