Matthías: Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 17:00 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara
Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30