Lokahóf Seinni bylgjunnar: Fjöldi verðlauna í Safamýri, á Hlíðarenda og til Eyja Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2020 21:00 Framkonur fengu fjölda verðlauna á lokahófinu, sérstaklega Steinunn Björnsdóttir sem var besti leikmaðurinn, besti varnarmaðurinn og besti línumaðurinn. VÍSIR/DANÍEL Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira