Heitir pottar, nikótín, sumarfrí og gefins kaffivél í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2020 06:25 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Farið verður um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í dag, eins og svo oft áður, og mörg málefni rædd. Mikið er víst að gera hjá sölumönnum heitra potta þessa dagana og verður rætt við sérfræðing um það, því pottur er ekki bara pottur. Teitur Guðmundsson, læknir, mætir einnig í þáttinn og ræður neyslu nikótíns og skaðsemi þess. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mæta í Bítið og ræða stöðu fjölmiðla í dag. Þá er verið að hvetja Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar en margir Íslendingar segja verðlag á gistingu of hátt hér á landi. Rætt verður við Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóra Grey Line, og Margréti Runólfsdóttur, eiganda Icelandair Hótel á Flúðum. Í kjölfar þeirrar umræðu verður síminn opnaður og Íslendingar spurðir hvort þeir ætli sér að ferðast í sumar og hvert. Eftir klukkan níu stendur til að gefa heppnum hlustanda kaffivél frá Nespresso. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Innan skamms mun vera hægt að nálgast upptöku frá Bítinu í morgun í heild sinni hér að neðan. Bítið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Farið verður um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í dag, eins og svo oft áður, og mörg málefni rædd. Mikið er víst að gera hjá sölumönnum heitra potta þessa dagana og verður rætt við sérfræðing um það, því pottur er ekki bara pottur. Teitur Guðmundsson, læknir, mætir einnig í þáttinn og ræður neyslu nikótíns og skaðsemi þess. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mæta í Bítið og ræða stöðu fjölmiðla í dag. Þá er verið að hvetja Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar en margir Íslendingar segja verðlag á gistingu of hátt hér á landi. Rætt verður við Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóra Grey Line, og Margréti Runólfsdóttur, eiganda Icelandair Hótel á Flúðum. Í kjölfar þeirrar umræðu verður síminn opnaður og Íslendingar spurðir hvort þeir ætli sér að ferðast í sumar og hvert. Eftir klukkan níu stendur til að gefa heppnum hlustanda kaffivél frá Nespresso. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Innan skamms mun vera hægt að nálgast upptöku frá Bítinu í morgun í heild sinni hér að neðan.
Bítið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira