Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 07:32 Ólympíuverðlaunin fyrir ÓL í Tókýó eru klár og áttu að vera afhent í sumar en í staðinn verður keppt um þau næsta sumar. Hér má sjá hvernig gullverðlaunpeningurinn lítur út. AP/Koji Sasahara Japanir urðu að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar og ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Japanr drógu það lengi að fresta leikunum en að lokum var ekkert annað í stöðunni. Nýjar dagsetningar fyrir leikanna eru nú 23. júlí til 8. ágúst 2021. Sérfræðingar í heilbrigðisstéttinni hafa sett fram efasemdir um að það sé í raun hægt að halda Ólympíuleikanna næsta sumar án þess að til verði mótefni eða áhrifarík lyf við Covid-19 sjúkdómnum. Japan would 'scrap' Games if not held next year: Tokyo 2020 president Yoshiro Mori https://t.co/rus5sIqtNU pic.twitter.com/me7YBA7VfJ— Reuters (@Reuters) April 28, 2020 Yoshiro Mori, forseti Ólympíuleikanna í Tókýó, var spurður út í það hvort leikarnir yrði mögulega færðir aftur. Svarið var stutt og skýrt. „Nei,“ svaraði Yoshiro Mori en bætti svo við: „Ef það gerist þá verður Ólympíuleikunum aflýst,“ sagði Yoshiro Mori. #UPDATES The pandemic has already forced a year-long delay of the Games, now scheduled to open on July 23, 2021, but Tokyo 2020 president Yoshiro Mori says no further postponement is possible, adding "in that case, it's cancelled" https://t.co/Jrh59NFJhG pic.twitter.com/1rdQiENJTy— AFP news agency (@AFP) April 28, 2020 Forseti Ólympíuleikanna í Tókýó er samt bjartsýnn á það að leikarnir fari fram næsta sumar. „Þessir Ólympíuleikar yrðu dýrmætari en allir Ólympíuleikar fortíðarinnar ef við gætum haldið þá eftir að hafa unnið þennan bardaga við kórónuveiruna,“ sagði Yoshiro Mori. „Við verðum að trúa því annars munu mikil vinna og viðleitni okkar ekki skila neinu,“ sagði Yoshiro Mori. Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Japanir urðu að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar og ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Japanr drógu það lengi að fresta leikunum en að lokum var ekkert annað í stöðunni. Nýjar dagsetningar fyrir leikanna eru nú 23. júlí til 8. ágúst 2021. Sérfræðingar í heilbrigðisstéttinni hafa sett fram efasemdir um að það sé í raun hægt að halda Ólympíuleikanna næsta sumar án þess að til verði mótefni eða áhrifarík lyf við Covid-19 sjúkdómnum. Japan would 'scrap' Games if not held next year: Tokyo 2020 president Yoshiro Mori https://t.co/rus5sIqtNU pic.twitter.com/me7YBA7VfJ— Reuters (@Reuters) April 28, 2020 Yoshiro Mori, forseti Ólympíuleikanna í Tókýó, var spurður út í það hvort leikarnir yrði mögulega færðir aftur. Svarið var stutt og skýrt. „Nei,“ svaraði Yoshiro Mori en bætti svo við: „Ef það gerist þá verður Ólympíuleikunum aflýst,“ sagði Yoshiro Mori. #UPDATES The pandemic has already forced a year-long delay of the Games, now scheduled to open on July 23, 2021, but Tokyo 2020 president Yoshiro Mori says no further postponement is possible, adding "in that case, it's cancelled" https://t.co/Jrh59NFJhG pic.twitter.com/1rdQiENJTy— AFP news agency (@AFP) April 28, 2020 Forseti Ólympíuleikanna í Tókýó er samt bjartsýnn á það að leikarnir fari fram næsta sumar. „Þessir Ólympíuleikar yrðu dýrmætari en allir Ólympíuleikar fortíðarinnar ef við gætum haldið þá eftir að hafa unnið þennan bardaga við kórónuveiruna,“ sagði Yoshiro Mori. „Við verðum að trúa því annars munu mikil vinna og viðleitni okkar ekki skila neinu,“ sagði Yoshiro Mori.
Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti