Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Andri Eysteinsson skrifar 29. apríl 2020 19:34 Einar Á. E. Sæmundsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Vísir/EgillA Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.
Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira