Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2020 06:29 Minnið er mikilvægt og klukkan hálf átta mun Kolbeinn Sigurjónsson, frá Betra námi, taka minnistæknina fyrir í Bítinu á Bylgjunni og hjálpa fólki að muna betur. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, mun ræða stöðu flugmanna vegna heimsfaraldursins og eftir uppsagnir Icelandair. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, mun leggja leið sína í hljóðverið og ræða um faraldra fortíðarinnar. Þar á meðal spænsku veikina og aðra faraldra. Lilja Kjalarsdóttir frá SagaMedica ætlar að ræða það hvort þörungar og ætihvönn drepi mögulega vírusa. Hún mun segja frá áhugaverðum niðurstöðum. Rafhjólasprengjan verður einnig tekin til skoðunar og verður rætt við Pétur Þór Halldórsson í Ellingsen um það. Svo verður talað við Guðmund Þórarinsson, sem gerðist atvinnumaður í fótbolta í Bandaríkjunum í febrúar, skömmu fyrir heimsfaraldurinn. Hann er bróður Ingós Þórarinssonar, veðurguðs, og semur einnig tónlist. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Minnið er mikilvægt og klukkan hálf átta mun Kolbeinn Sigurjónsson, frá Betra námi, taka minnistæknina fyrir í Bítinu á Bylgjunni og hjálpa fólki að muna betur. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, mun ræða stöðu flugmanna vegna heimsfaraldursins og eftir uppsagnir Icelandair. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, mun leggja leið sína í hljóðverið og ræða um faraldra fortíðarinnar. Þar á meðal spænsku veikina og aðra faraldra. Lilja Kjalarsdóttir frá SagaMedica ætlar að ræða það hvort þörungar og ætihvönn drepi mögulega vírusa. Hún mun segja frá áhugaverðum niðurstöðum. Rafhjólasprengjan verður einnig tekin til skoðunar og verður rætt við Pétur Þór Halldórsson í Ellingsen um það. Svo verður talað við Guðmund Þórarinsson, sem gerðist atvinnumaður í fótbolta í Bandaríkjunum í febrúar, skömmu fyrir heimsfaraldurinn. Hann er bróður Ingós Þórarinssonar, veðurguðs, og semur einnig tónlist. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira