Vonast til að opna hótelið aftur í júní Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. apríl 2020 23:15 Hótelið var tekið í notkun í ágúst á síðasta ári og eru framkvæmdir enn í gangi. Vísir/Egill Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“ Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“
Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30