Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:17 Sergio Reguilon í baráttunni við Bruno Fernandes í leik liðanna fyrr á tímabilinu. Alex Livesey/Getty Images Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira