Foden um Guardiola: Hann er snillingur í þessu Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 23:00 Phil Foden fagnar marki sínu með fyrirliðanum Kevin de Bruyne. Visionhaus/Getty Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. City spilaði frábæran fótbolta í fyrri hálfleik en heimamenn í Chelsea voru heillum horfnir. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er City komið á siglingu og er nú fjórum stigum á eftir toppliðunum með einn leik til góða. Foden hefur fengið fleiri og fleiri tækifæri í byrjunarliði City að undanförnu og hann var í byrjunarliðinu í gær. Þakkaði hann traustið með einu marki en hann hrósaði leikaðferð Guardiola í stóru leikjunum. Four-goals and a fine #FACup victory #OnThisDay last year #ManCity | https://t.co/axa0klD5re pic.twitter.com/4HEjBgt31f— Manchester City (@ManCity) January 4, 2021 „Hann er alltaf með góða taktík klára þegar við erum á leið í stóra leiki eins og þennan. Hann er snillingur í þessu og eins og þú gast séð þá spiluðum við virkilega vel,“ sagði Foden. „Við stóðum hátt og breitt og spiluðum út í vængina. Það gerðum við virkilega vel. Þetta gefur okkur sjálfstraust í búningsklefann og við viljum gjarnan keyra áfram og gera þetta oftar núna,“ bætti hann við. Næsta verkefni City er á miðvikudagskvöldið er liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
City spilaði frábæran fótbolta í fyrri hálfleik en heimamenn í Chelsea voru heillum horfnir. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er City komið á siglingu og er nú fjórum stigum á eftir toppliðunum með einn leik til góða. Foden hefur fengið fleiri og fleiri tækifæri í byrjunarliði City að undanförnu og hann var í byrjunarliðinu í gær. Þakkaði hann traustið með einu marki en hann hrósaði leikaðferð Guardiola í stóru leikjunum. Four-goals and a fine #FACup victory #OnThisDay last year #ManCity | https://t.co/axa0klD5re pic.twitter.com/4HEjBgt31f— Manchester City (@ManCity) January 4, 2021 „Hann er alltaf með góða taktík klára þegar við erum á leið í stóra leiki eins og þennan. Hann er snillingur í þessu og eins og þú gast séð þá spiluðum við virkilega vel,“ sagði Foden. „Við stóðum hátt og breitt og spiluðum út í vængina. Það gerðum við virkilega vel. Þetta gefur okkur sjálfstraust í búningsklefann og við viljum gjarnan keyra áfram og gera þetta oftar núna,“ bætti hann við. Næsta verkefni City er á miðvikudagskvöldið er liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í undanúrslitum enska deildarbikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira