Tæki allt að tvo mánuði að meta hálfa skammtastærð Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2021 22:58 Bóluefni Moderna hefur enn sem komið er ekki fengið leyfi í Evrópu, þó líklegt sé að það fáist á morgun. Getty Yfirvöld í Bandaríkjunum vilja kanna hvort mögulegt sé að helminga skammtastærðir af bóluefni Moderna til þess að ná að bólusetja fleiri, eftir að ljóst varð að ekki myndi nást að bólusetja jafn marga og vonir stóðu til á fyrstu stigum. Vísindamenn hjá Moderna og Bandarísku heilbrigðisstofnuninni reikna með því að slík athugun taki allt að tvo mánuði, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Yfirmaður Operation Warp Speed, sem fer með yfirstjórn bólusetningarátaksins vestanhafs, staðfesti í viðtali við CBS á sunnudag að yfirvöld væru í viðræðum við Moderna og Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna um þessar hugmyndir en sérfræðingar Moderna vildu ekki tjá sig um málið fyrr en nú. Matvæla- og lyfjaeftirlitið sagði þó hugmyndirnar á algjöru byrjunarstigi og að engin gögn sýndu fram á að slíkt væri mögulegt. Samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) hafa yfir 4,8 milljónir fengið fyrsta skammt af bóluefni í landinu. Þá hefur 17 milljónum skammta verið dreift um landið. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu fundaði um leyfi fyrir bóluefni Moderna í gær en fundinum lauk án þess að leyfið væri afgreitt. Búist er við því að það verði afgreitt á fundi morgundagsins. Fari svo að mælt verði með útgáfu leyfis, og að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefi í kjölfarið út markaðsleyfi, mun Lyfjastofnun gefa út markaðsleyfi fyrir Ísland en Íslendingar hafa samið um skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12 Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10 Mest lesið Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Vísindamenn hjá Moderna og Bandarísku heilbrigðisstofnuninni reikna með því að slík athugun taki allt að tvo mánuði, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Yfirmaður Operation Warp Speed, sem fer með yfirstjórn bólusetningarátaksins vestanhafs, staðfesti í viðtali við CBS á sunnudag að yfirvöld væru í viðræðum við Moderna og Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna um þessar hugmyndir en sérfræðingar Moderna vildu ekki tjá sig um málið fyrr en nú. Matvæla- og lyfjaeftirlitið sagði þó hugmyndirnar á algjöru byrjunarstigi og að engin gögn sýndu fram á að slíkt væri mögulegt. Samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) hafa yfir 4,8 milljónir fengið fyrsta skammt af bóluefni í landinu. Þá hefur 17 milljónum skammta verið dreift um landið. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu fundaði um leyfi fyrir bóluefni Moderna í gær en fundinum lauk án þess að leyfið væri afgreitt. Búist er við því að það verði afgreitt á fundi morgundagsins. Fari svo að mælt verði með útgáfu leyfis, og að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefi í kjölfarið út markaðsleyfi, mun Lyfjastofnun gefa út markaðsleyfi fyrir Ísland en Íslendingar hafa samið um skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12 Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10 Mest lesið Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12
Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10