Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2021 17:00 Ágnes Keleti vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum 1952 og 1956. getty/Jamie Squire Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari. Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari.
Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn