Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um að seinka skimun á brjóstakrabbameini Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. janúar 2021 20:01 Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um þá ákvörðun að hefja skimun fyrir brjóstakrabbameini um fimmtugt í stað fertugs. Ísland sé í aðstöðu til að gera betur og miða þjónustuna við hverja konu. Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira