„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2021 23:00 Paul Pogba kom, sá og sigraði á Turf Moor í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. „Við vissum að leikurinn í kvöld yrði erfiður en augljóslega vildum við vinna. Það er aldrei auðvelt að spila hér en við náðum þremur stigum og erum ánægðir með það. Það er samt mjög mikið eftir og við verðum að einbeita okkur það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Pogba um leik kvöldsins. Paul Pogba s game by numbers vs. Burnley:100% tackles won 90% pass accuracy 83% aerials won 25 final third passes 8 ball recoveries 5 clearances 4 fouls suffered 2 chances created 2 interceptions 1 shot 1 goal Colossal performance. pic.twitter.com/pJnIBbqcxz— Statman Dave (@StatmanDave) January 12, 2021 „Það er erfitt en við verðum að haga okkur eins og atvinnumenn. Við vitum að það verður ekki auðvelt. Svo var ég heldur ekki sammála ákvörðun dómarans (að dæma mark Harry Magurie af) en hann er stjórinn inn á vellinum svo við verðum að halda einbeitingu og halda haus, sem við gerðum í kvöld,“ sagði Pogba um áhrif myndbandsdómgæslu á leiki í úrvalsdeildinni. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum og við verðum að halda áfram. Ég er alltaf hamingjusamur þegar ég vinn, í dag unnum við svo ég er mjög ánægður. Ég er mjög ánægður með að við séum á toppi deildarinnar en eins og ég sagði þá er nóg eftir.“ „Við eigum mikilvæga leiki framundan og verðum að einbeita okkur að þeim núna,“ sagði miðjumaðurinn magnaði að endingu við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
„Við vissum að leikurinn í kvöld yrði erfiður en augljóslega vildum við vinna. Það er aldrei auðvelt að spila hér en við náðum þremur stigum og erum ánægðir með það. Það er samt mjög mikið eftir og við verðum að einbeita okkur það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Pogba um leik kvöldsins. Paul Pogba s game by numbers vs. Burnley:100% tackles won 90% pass accuracy 83% aerials won 25 final third passes 8 ball recoveries 5 clearances 4 fouls suffered 2 chances created 2 interceptions 1 shot 1 goal Colossal performance. pic.twitter.com/pJnIBbqcxz— Statman Dave (@StatmanDave) January 12, 2021 „Það er erfitt en við verðum að haga okkur eins og atvinnumenn. Við vitum að það verður ekki auðvelt. Svo var ég heldur ekki sammála ákvörðun dómarans (að dæma mark Harry Magurie af) en hann er stjórinn inn á vellinum svo við verðum að halda einbeitingu og halda haus, sem við gerðum í kvöld,“ sagði Pogba um áhrif myndbandsdómgæslu á leiki í úrvalsdeildinni. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum og við verðum að halda áfram. Ég er alltaf hamingjusamur þegar ég vinn, í dag unnum við svo ég er mjög ánægður. Ég er mjög ánægður með að við séum á toppi deildarinnar en eins og ég sagði þá er nóg eftir.“ „Við eigum mikilvæga leiki framundan og verðum að einbeita okkur að þeim núna,“ sagði miðjumaðurinn magnaði að endingu við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira