Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:00 Gary Neville þurfti að biðjast afsökunar en ætlar að vera klár á sunnudaginn er Liverpool og Man. Utd mætast í stórleik. Nick Potts/Getty Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gary lék eins og flestir vita lengi með United en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann er einnig einn af eigendum Salford í ensku D-deildinni ásamt félögum sínum úr ’92 árganginum fræga hjá United. Neville las illa í nokkrar aðstæður í leiknum í gær sem varð til þess að hann fór á Twitter eftir leikinn og baðst afsökunar sem og útskýrði mál sitt. Apologies for the commentary tonight ! Stockley park all over the place , producer in my ear saying Salford have scored in the 92min and United gone top of the league ! Delirious ! I will be better Sunday 👍🏻— Gary Neville (@GNev2) January 12, 2021 „Biðst afsökunar á lýsingunni í kvöld. Stockley Park var út um allt, pródusentinn í eyranu á mér var að segja að Salford hafi skorað á 92. mínútu og United var að fara á topp deildarinnar. Ég verð betri á sunnudaginn,“ sagði Neville. Stockley Park er þar sem VAR-ið fer fram en mark var dæmt af Harry Maguire í gær og óralangan tíma tók að finna út hvort Robbie Brady eða Luke Shaw ættu að fá spjald í fyrri hálfleiknum. Salford er í fimmta sæti ensku D-deildarinnar og eins og Neville segir sjálfur, fór United á toppinn í gær, í fyrsta skipti í átta ár er svo langt er liðið inn í mótið. Gary Neville APOLOGISES for his commentary during Man United's win against Burnley https://t.co/GIasoyfdpV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Gary lék eins og flestir vita lengi með United en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann er einnig einn af eigendum Salford í ensku D-deildinni ásamt félögum sínum úr ’92 árganginum fræga hjá United. Neville las illa í nokkrar aðstæður í leiknum í gær sem varð til þess að hann fór á Twitter eftir leikinn og baðst afsökunar sem og útskýrði mál sitt. Apologies for the commentary tonight ! Stockley park all over the place , producer in my ear saying Salford have scored in the 92min and United gone top of the league ! Delirious ! I will be better Sunday 👍🏻— Gary Neville (@GNev2) January 12, 2021 „Biðst afsökunar á lýsingunni í kvöld. Stockley Park var út um allt, pródusentinn í eyranu á mér var að segja að Salford hafi skorað á 92. mínútu og United var að fara á topp deildarinnar. Ég verð betri á sunnudaginn,“ sagði Neville. Stockley Park er þar sem VAR-ið fer fram en mark var dæmt af Harry Maguire í gær og óralangan tíma tók að finna út hvort Robbie Brady eða Luke Shaw ættu að fá spjald í fyrri hálfleiknum. Salford er í fimmta sæti ensku D-deildarinnar og eins og Neville segir sjálfur, fór United á toppinn í gær, í fyrsta skipti í átta ár er svo langt er liðið inn í mótið. Gary Neville APOLOGISES for his commentary during Man United's win against Burnley https://t.co/GIasoyfdpV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15