Hefur trú á að flokkurinn geti styrkst í þéttbýli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 19:00 Ásmundur Einar segist vilja leggja meiri áherslu á húsnæðismál og málefni barna. Vísir/Einar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti það í liðinni viku að hann hyggist gefa sig fram til komandi Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur. Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur.
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira