Messi virtist athuga púls mótherja eftir að hann „sló“ hann niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 09:31 Lionel Messi í leiknum sögulega á milli Barcelona og Athletic Bilbao á sunnudagskvöldið. AP/Miguel Morenatti Lionel Messi fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum á sunnudagskvöldið en eftirtektarsamir fóboltaáhugamenn tóku eftir einu hjá Argentínumanninum. Messi var búinn að spila yfir 750 leiki fyrir Barcelona á ferlinum án þess að fá rautt spjald þegar hann var rekinn af velli í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins á sunnudagskvöldið. Messi á að hættu að fá margra leikja bann fyrir brotið en hann „sló“ þá niður Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao þegar boltinn var víðs fjarri. Eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins þá virtist Messi gera svolítið sem vakti athygli netverja. Elite levels of sh*thousery from Lionel Messi... After 'punching' his opponent, the Barcelona man at least went to check if he was okay... https://t.co/DvNzCCywzu— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Það leit út fyrir að Lionel Messi væri að athuga hvort allt væri í lagi með Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao en myndirnar að atvikinu sýndu annað. Messi virtist nefnilega athuga púlsinn hjá Asier Villalibre sem lá þarna sárþjáður í grasinu. Messi setti tvo fingur á hálsinn á Villalibre sem er venjan þegar menn mæla hjartsláttinn. Argentínumaðurinn var augljóslega að ýja að því að Asier Villalibre væri þarna að ýkja mjög atvikið. Messi checking that player's pulse to check if he's still alive or it was a real Knock Out pic.twitter.com/6k2ZKKNYbb— Beloved_ (@Rx_Beloved) January 17, 2021 Messi var orðinn mjög pirraður á þessum tímapunkti enda langt liðið á framlenginguna og Barcelona að tapa leiknum. Höggið hans var þó ekki mikið en Villalibre gerði sitt í að tryggja það að fá rauða spjaldið á Messi. Dómarinn skoðaði myndband af atvikinu áður en hann sendi Messi í sturtu. Messi sees red for an off-the-ball swing. pic.twitter.com/PAW8cm95OR— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Messi var búinn að spila yfir 750 leiki fyrir Barcelona á ferlinum án þess að fá rautt spjald þegar hann var rekinn af velli í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins á sunnudagskvöldið. Messi á að hættu að fá margra leikja bann fyrir brotið en hann „sló“ þá niður Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao þegar boltinn var víðs fjarri. Eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins þá virtist Messi gera svolítið sem vakti athygli netverja. Elite levels of sh*thousery from Lionel Messi... After 'punching' his opponent, the Barcelona man at least went to check if he was okay... https://t.co/DvNzCCywzu— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Það leit út fyrir að Lionel Messi væri að athuga hvort allt væri í lagi með Asier Villalibre hjá Athletic Bilbao en myndirnar að atvikinu sýndu annað. Messi virtist nefnilega athuga púlsinn hjá Asier Villalibre sem lá þarna sárþjáður í grasinu. Messi setti tvo fingur á hálsinn á Villalibre sem er venjan þegar menn mæla hjartsláttinn. Argentínumaðurinn var augljóslega að ýja að því að Asier Villalibre væri þarna að ýkja mjög atvikið. Messi checking that player's pulse to check if he's still alive or it was a real Knock Out pic.twitter.com/6k2ZKKNYbb— Beloved_ (@Rx_Beloved) January 17, 2021 Messi var orðinn mjög pirraður á þessum tímapunkti enda langt liðið á framlenginguna og Barcelona að tapa leiknum. Höggið hans var þó ekki mikið en Villalibre gerði sitt í að tryggja það að fá rauða spjaldið á Messi. Dómarinn skoðaði myndband af atvikinu áður en hann sendi Messi í sturtu. Messi sees red for an off-the-ball swing. pic.twitter.com/PAW8cm95OR— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira